Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumutala
ENSKA
somatic cell count
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... um leyfi, með heimild lögbærra yfirvalda, til að nota hrámjólk, sem uppfyllir ekki viðmiðanirnar sem mælt er fyrir um í IX. þætti III. viðauka að því er varðar líftölu (e. plate count) og frumutölu (e. somatic cell count) til að framleiða osta með minnst 60 daga geymslu- eða þroskunartíma og mjólkurafurðir, framleiddar í tengslum við framleiðslu þessara osta, svo fremi það komi ekki í veg fyrir að markmiðum þessarar reglugerðar verði náð.

[en] ... permitting the use, with the authorisation of the competent authority, of raw milk not meeting the criteria laid down in Annex III, Section IX, as regards plate count and somatic cell count of the manufacture of cheeses with an ageing or ripening period of at least 60 days, and dairy products obtained in connection with the manufacture of such cheeses provided that this does not prejudice the achievement of the objectives of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 frá 29. apríl 2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu

[en] Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific hygiene rules for food of animal origin

Skjal nr.
32004R0853
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
líkamsfrumutala

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira